
Takk fyrir að styrkja Mennsku
Hlaðvarpið Mennska er unnið með það að markmiði að gera heiminn að betri stað. Hlaðvarp er kjörinn staður til að færast nær hvert öðru með því að kynnast ólíku fólki og heyra sögur með berskjöldun og kærleikann að leiðarljósi. Þegar þú styrkir Mennsku hjálpar þú hlaðvarpinu að vaxa og dafna.
Hér er hægt að styrkja Mennsku með frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja. Hingað til hefur Mennska verið rekin án allra styrkja og öll aðstoð er vel þegin til að dekka kostnað við hýsingu og hönnun.
Greiðsluuplýsingar:
kt: 070778-5139
rn: 0111-05-269483
Hægt er að fá greiðslukvittun fyrir millifærslu. Vinsamlegast sendið beiðni hér eftir að millifærsla hefur átt sér stað og munið að taka fram kennitölu greiðanda.
Segðu öðrum frá
Það hjálpar hlaðvarpinu vaxa og dafna með því að deila því með fólkinu þínu. Einnig er hægt að fylgja Mennsku á bæði facebook og instagram: @mennska_